Bobcat CT2525 smátraktor

BOBCAT CT2525 smátraktorinn er fær í öll veður með Deluxe húsi, skemmtilegri 25 hestafla Stage V vél, afkastamiklu PTO 540E aflúrtaki og hydrostatic (HST) gírskiptingu til að hámarka nýtingu vélarinnar. Dráttarvélin hefur aðgang að ótal auka- og tengibúnað í gegnum mið- eða afturaflúttak.
Þú getur líka fengið smátraktorinn með opnu húsi og öryggisgrind undir tegundarheitinu CT2025.
Flokkar: , Merkimiði:

Lýsing

Standard Features:
4 Wheel Drive
Tilt Steering
HST Cruise
HST RPM Link
Cabin w/HVAC, Sunvisor, Front/Rear work lights
Rear PTO, Independent
PTO Cover
Stationary PTO
Auto PTO
Joystick Lever
Front Hitch
7 Pin Socket
12V Aux
Beacon Ready Wiring
Engine Hood, one piece
Textile Suspension Seat, w/retractable seat belt
Battery
Horn
Rear View Mirror
Cup holder
OPC
Floor mat
Toolbox

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.